VDs Gluggakerfi

upplýsingar

  •  Tvenns konar álprófíla er um að velja Glerjunarprófíl eða Stýriprófíl. Prófílarnir eru framleiddir úr besta fáanlega áli. Þeir eru framleiddir eftir ISO og DIN stöðlum sem þýðir að prófílarnir eru tæringarfríir. Neðri prófíll er með drenbraut sem safnar öllu vatni í sig og hleypir því í gegnum prófílin og út svo það safnist ekki fyrir.

 

  • Hjólabúnaðurinn er eitt af aðalsmerkjum Vizyon glerbrautarkerfisins frá Aðalgler en hjólalegurnar gera glerbrautarkerfið mjög auðvelt í notkun. Hjólalegurnar eru framleiddar úr POM plastefni sem er
    viðhaldsfrítt. Legurnar virka í frosti jafnt sem hita og þola yfir hálft tonn í þunga áður en þær gefa sig.
  •  Í VDS kerfinu eru ál og gúmmíþéttilistar sem sjá til þess að vatn , vindur og snjór berist ekki inn. Bursti er settur á bæði neðri og efri prófila að innan og utanverðu til að þétta og koma í veg fyrir að vatn og önnur óhreinindi berist inn.

  • VDS kerfið er með tvöföldu hertu öryggissgleri 4+20+4 , þetta kerfi er mun þéttara og býður upp á meiri einangrun en VBS. Þar sem rúðurnar eru tvöfaldar, halda þær kuldanum úti og hitanum inni betur en VBS kerfið.

  •  Barnalæsing er staðalbúnaður á VBS og VDS kerfunum frá Aðalgleri.

  • Kerfin frá Aðalgleri eru framleidd eftir ISO og DIN stöðlum.

myndagallerý

Hafa samband

Arnar@adalgler.is

+354 8884537

Skeiðarás 8, 210 Garðabær, Iceland