AÐalgler
Aðalgler
Mun veita þér þann munað að njóta sólarinnar í öllum árstíðum ársins

VDS-Kerfi
VDS kerfið er með tvöföldu hertu öryggisgleri 4+20+4. Hert gler er einkum ætlað til notkunar þar sem þörf er á styrk. Það er ákjósanlegt í svalalokanir, glerhurðir, sturtuklefa, stigahandrið, verslanir, skilrúm, afgreiðsluborð, sýningarskápa, innréttingar, o.m.fl. Hert öryggisgler er alltaf sett í glerbrautarkerfið, en það er hægt að velja um að hafa hert gler eða hert gler með filmu á milli. Þetta kerfi ef mun þéttara og býður upp á meiri einangrun en VBS. Rúðurnar í VDS eru tvöfaldar og halda þær kuldanum úti og hitanum inni.
VBS-Kerfi
VBS kerfið býður upp á 8 eða 10 mm hert gler með eða án filmu eftir óskum viðskiptavina. Hert gler er einkum ætlað til notkunar þar sem þörf er á styrk. Það er ákjósanlegt í svalalokanir, glerhurðir, sturtuklefa, stigahandrið, verslanir, skilrúm,afgreiðsluborð, sýningarskápa, innréttingar, o.m.fl. Hert öryggisgler er alltaf sett í glerbrautarkerfið , en það er hægt að velja um að hafa hert gler eða hert gler með filmu á milli.